Náðu í appið
Öllum leyfð

Earth to Echo 2014

Frumsýnd: 9. júlí 2014

No one will ever believe our story.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Earth To Echo segir frá þremur ungum strákum sem horfa fram á miklar og róttækar breytingar á högum sínum og samverustundum því til stendur að leggja hraðbraut í gegnum hverfið þar sem þeir búa og hafa þær framkvæmdir neytt fjölskyldur þeirra til að finna sér annað heimili og flytja á brott, hverja í sína áttina. Tveimur dögum áður en til aðskilnaðarins... Lesa meira

Earth To Echo segir frá þremur ungum strákum sem horfa fram á miklar og róttækar breytingar á högum sínum og samverustundum því til stendur að leggja hraðbraut í gegnum hverfið þar sem þeir búa og hafa þær framkvæmdir neytt fjölskyldur þeirra til að finna sér annað heimili og flytja á brott, hverja í sína áttina. Tveimur dögum áður en til aðskilnaðarins kemur byrja vinirnir hins vegar að móttaka einkennileg merki, eða einhvers konar dulkóðuð skilaboð í símana sína. Þeir sannfærast um að þessi skilaboð komi frá einhverju, eða einhverjum í næsta nágrenni og ákveða ásamt vinkonu sinni Emmu að leggja í næturleiðangur síðasta kvöldið sem þau eiga saman í þeirri von um að finna sendandann. Það sem þau finna kemur þeim hins vegar algjörlega í opna skjöldu því þar er á ferðinni lítil geimvera sem þarfnast aðstoðar ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.07.2014

Lítil geimvera þarfnast aðstoðar

Fjölskyldumyndin Earth to Echo verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 9. júlí. Myndinni er leikstýrt af Dave Green, en með aðalhlutverk fara Teo Halm, Astro og Reese Hartwig. Earth To Echo segir frá þremur ungum strákum sem h...

06.07.2014

Tammy sigrar ekki Transformers

Búist er við að spennutryllirinn Transformers: Age of Extinction verði tekjuhæsta bíómynd helgarinnar í Bandaríkjunum með 35 - 36 miljónir Bandaríkjadala í tekjur föstudag til sunnudags, og 53 milljónir dala miðvikudag til s...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn