The Interview (2014)
"Their trip to North Korea just went south."
Dave Skylard og framleiðandi hans Aaron Rapaprt sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð "Skylark Tonight".
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Dave Skylard og framleiðandi hans Aaron Rapaprt sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð "Skylark Tonight". Þegar þeir komast að því að norður kóreski einræðisherrann Kim Jong-un sé aðdáandi þáttarins, þá fá þeir að taka viðtal við hann, sem þeir sjá fyrir sér að geti aukið virðingu þeirra sem fréttamanna. Á meðan Dave og Aaron undirbúa ferðalagið til Pyongyang, þá breytast áætlanir þeirra þegar leyniþjónustan CIA ræður þá - hugsanlega þá tvo menn sem eru vanhæfastir allra - til að ráða Kim Jong-un af dögum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Seth RogenLeikstjóri
Aðrar myndir

Evan GoldbergLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Point Grey PicturesUS

Columbia PicturesUS
LStar CapitalUS
















