Náðu í appið
Benjamín Dúfa

Benjamín Dúfa (1995)

Benjamin Dove

1 klst 31 mín1995

Myndin segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra. Regla rauða drekans er stofnuð og þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist vera óslitið ævintýri, en það koma brestir í vináttuna, ævintýrið breytir um svip og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf félaganna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Neue Deutsche FilmgesellschaftDE
Baldur film
Migma FilmSE

Verðlaun

🏆

Ale Kino Poznan Póllandi: Sérstök viðurkenning (Marcinek) fyrir leikstjórann Gísli Snær Erlingsson Giffoni Ítalíu, Official selection: Tvenn verðlaun frá borginni Salerno, önnur fyrir bestu mynd og hin fyrir góðan leik.

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Benjamín dúfa er Skemmtileg barna og fjölskildumynd um vinina Benna,Andrés,Balda og Róland. Róland er nýfluttur frá Skotlandi og átti enga vini. Þeir verða mjög góðir vinir Róland...