Benjamín dúfa er Skemmtileg barna og fjölskildumynd um vinina Benna,Andrés,Balda og Róland. Róland er nýfluttur frá Skotlandi og átti enga vini. Þeir verða mjög góðir vinir Róland...
Benjamín Dúfa (1995)
Benjamin Dove
Myndin segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra. Regla rauða drekans er stofnuð og þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist vera óslitið ævintýri, en það koma brestir í vináttuna, ævintýrið breytir um svip og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf félaganna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gísli Snær ErlingssonLeikstjóri
Aðrar myndir
Friðrik ErlingssonHandritshöfundur
Framleiðendur

Neue Deutsche FilmgesellschaftDE
Baldur film
Migma FilmSE
Verðlaun
🏆
Ale Kino Poznan Póllandi: Sérstök viðurkenning (Marcinek) fyrir leikstjórann Gísli Snær Erlingsson Giffoni Ítalíu, Official selection: Tvenn verðlaun frá borginni Salerno, önnur fyrir bestu mynd og hin fyrir góðan leik.






