Náðu í appið
Tims´s Vermeer

Tims´s Vermeer (2013)

"Hvernig fór hann að þessu?"

1 klst 20 mín2013

Frumkvöðullinn og uppfinningamaðurinn Tim Jenison ákveður að gera vísindalega tilraun til að mála eins og hollenski málarinn Johannes Vermeer þótt hann hafi í raun enga...

Rotten Tomatoes90%
Metacritic76
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Frumkvöðullinn og uppfinningamaðurinn Tim Jenison ákveður að gera vísindalega tilraun til að mála eins og hollenski málarinn Johannes Vermeer þótt hann hafi í raun enga hæfileika sem málari. Tim’s Vermeer er afar athyglisverð og margverðlaunuð heimildarmynd, gerð af þeim Penn og Teller sem ættu að vera flestum Íslendingum kunnir fyrir t.d. þætti sína Bullshit! Hér fylgja þeir eftir uppfinningamanninum Tim Jenison sem heillaðist af verkum hollenska málarans Tims Vermeer og þá sérstaklega af þeirri tækni sem hann notaði til að mála myndir sínar af þeirri nákvæmni sem hann er þekktur fyrir. Tim sannfærðist um að hann gæti í raun málað samskonar mynd og Vermeer ef hann gæti fundið út hvaða tækni hann notaði og í myndinni fáum við að fylgjast með tilraun hans til að gera einmitt það þótt hann hafi aldrei málað neitt áður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Teller
TellerLeikstjóri

Framleiðendur

High Delft PicturesUS