Beast of the Bering Sea (2013)
"Damn Sea Vampires!"
Systkini sem ásamt föður sínum leita gulls á botni Beringssunds leysa í ógáti úr prísund sinni grimmar sævampírur sem geta líka gert usla á landi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Systkini sem ásamt föður sínum leita gulls á botni Beringssunds leysa í ógáti úr prísund sinni grimmar sævampírur sem geta líka gert usla á landi. Systkinin Donna og Joe eru ásamt föður sínum ævintýrafólk sem um nokkurt skeið hafa leitað gulls á botni Beringssunds við strendur Alaska. Þeim hefur orðið nokkuð ágengt og gera sér auðvitað enga grein fyrir hættunni sem þeim er búin af grimmum sævampírum sem lifa þarna í sjónum og eru engan veginn sáttar við truflunina frá þeim og öðrum köfurum. Þegar Joe finnur lík eins kafarans og í ljós kemur að hann hefur orðið fyrir árás grimmrar skepnu fara hlutirnir heldur betur að gerast!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir







