Náðu í appið
Squatters

Squatters (2014)

"They want what they have"

1 klst 46 mín2014

Heimilislaust par kemur sér fyrir í húsi auðugra hjóna sem eru í fríi og ákveður að nýta sér aðstæðurnar í botn.

Deila:
Squatters - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Heimilislaust par kemur sér fyrir í húsi auðugra hjóna sem eru í fríi og ákveður að nýta sér aðstæðurnar í botn. En óvænt atburðarás breytir öllu. Þau Jonas og Kelly eru heimilislaust par og hálfgerð reköld í lífinu sem sofa undir beru lofti við strendur Kaliforníu og láta hverjum degi nægja sína þjáningu. Dag einn þegar Jonas er í ránsleiðangri inni í borginni uppgötvar hann fyrir tilviljun öryggiskóða að húsi ríkra hjóna sem eru að fara í frí í nokkrar vikur. Jonas ákveður þegar að nýta sér tækifærið, sækir Kelly, og saman hreiðra þau um sig í húsinu þar sem allan mögulegan lúxus er að finna. En sælan er skammvinn og þegar húseigendur snúa aftur hefst undarleg atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Justin Shilton
Justin ShiltonHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Sony Pictures Home EntertainmentUS