Náðu í appið
The Hills Have Eyes 2

The Hills Have Eyes 2 (2007)

"The lucky ones die fast."

1 klst 29 mín2007

Hópur nemenda í strandgæslunni kemur með vistir í eyðimörkina í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum, handa hópi hermanna og vísindamanna sem eru að koma fyrir eftirlitskerfi á svæði 16.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic32
Deila:
The Hills Have Eyes 2 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hópur nemenda í strandgæslunni kemur með vistir í eyðimörkina í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum, handa hópi hermanna og vísindamanna sem eru að koma fyrir eftirlitskerfi á svæði 16. Hópurinn finnur engan í búðunum, og þau fá óljós merki frá hæðunum í kring. Yfirmaður þeirra setur saman björgunarflokk, og síðan er ráðist á þau af afmynduðum mannætum, og þau þurfa að berjast fyrir lífi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Martin Weisz
Martin WeiszLeikstjóri

Aðrar myndir

Jonathan Craven
Jonathan CravenHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda (1)

Þetta hefði getað orðið ágæt sería...

★★☆☆☆

Það er því miður nokkuð þreytt að horfa á hryllingsmynd sem að skortir alla spennu, persónusköpun og bara stíl almennt. Ég var nokkuð hrifinn af Hills Have Eyes endurgerðinni. Sú mynd...

Framleiðendur

Fox AtomicUS
Craven-Maddalena Films
Dune EntertainmentUS