Náðu í appið
Alone Yet Not Alone

Alone Yet Not Alone (2013)

"Their Faith Became Their Freedom."

1 klst 43 mín2013

Árið er 1755, og ensku nýlendurnar eru stríðshrjáðar.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Árið er 1755, og ensku nýlendurnar eru stríðshrjáðar. Andstæðar evrópskar fylkingar hafa barist um Ohio dalinn, og fjölskyldur eru í sárum vegna gegndarlauss ofbeldis. Óvinveittar ættkvíslir innfæddra ráðast á bóndabæi, og tvær systur eru á meðal þeirra sem eru teknar höndum. Þær vonast eftir björgun og að geta snúið heim, og þær leita huggunar í sálminum Alone Yet Not Alone. En þegar systurnar eru aðskildar með valdi, þá reynir á trú þeirra. Þær eru neyddar til að tileinka sér forna og heiðna menningu en eldri systirin, Barbara, heldur í trú sína. Hún ákveður að reyna flótta, og hún og þrír aðrir fangar þurfa að fara yfir þrjú hundruð kílómetra leið yfir villta náttúru til að komast í skjól.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ray Bengston
Ray BengstonLeikstjórif. -0001
Will Stewart
Will StewartHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Enthuse Entertainment
Talent OneUS