Man Vs. Trash (2013)
Super Trash
Martin er þrítugur og er sjálfur aðalleikari og kvikmyndaleikstjóri myndarinnar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Martin er þrítugur og er sjálfur aðalleikari og kvikmyndaleikstjóri myndarinnar. Hann heimsækir æskuslóðir sínar sem grafnar eru undir risastórum haug af rusli. Einn skúr tórir þó á enda ruslahaugsins og ákveður Martin að setjast þar að til að fylgjast með endalausum ferðum vörubíla með rusl á staðinn en líf hans breytist í helvíti eftir mánuði af lífi í ruslinu. Hann reynir þó að gera staðinn mannlegri og skemmtilegri stað en ella.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin EspositoLeikstjóri
Framleiðendur
Kanibal Films




