Náðu í appið
Supernova

Supernova (2014)

1 klst 30 mín2014

Hin fimmtán ára Meis býr úti í sveit ásamt fjölskyldu sinni og dreymir um viburðaríkt líf.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hin fimmtán ára Meis býr úti í sveit ásamt fjölskyldu sinni og dreymir um viburðaríkt líf. Hennar heitasta ósk er að næsti bíll sem á leið hjá beri ævintýri meðferðis. Leið hennar liggur oft að gamalli brú þar sem afi hennar drukknaði eitt sinn forðum daga. Einn góðan veðurdag birtist bíll á svæðinu, með 19 ára strák innanborðs. Hann gæti verið sá sem Meis er búin að bíða eftir allt sitt líf, eða hvað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tamar van den Dop
Tamar van den DopLeikstjórif. -0001

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd sem besta kvikmyndin í Generation 14 flokknum á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale 2014.