Persecuted (2014)
"And you shall suffer as Christ."
Predikarinn John Luther lendir á milli steins og sleggju þegar hann setur sig upp á móti umdeildu þingfrumvarpi og er í kjölfarið ranglega sakaður um ljótan glæp.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Predikarinn John Luther lendir á milli steins og sleggju þegar hann setur sig upp á móti umdeildu þingfrumvarpi og er í kjölfarið ranglega sakaður um ljótan glæp. Predikarinn John Luther á frekar dökka fortíð að baki en hann hafði á árum áður verið djúpt sokkinn í áfengisneyslu og aðra óreglu. Það sem varð honum til lífs og bjargar er að hann tók einn daginn á móti Jesú og í framhaldi af þeirri reynslu stofnaði hann sinn eigin söfnuð sem nú telur þúsundir manna. Þegar þingmaðurinn Donald Harrison fer fram á að Luther styðji frumvarp þar sem gengið er að hluta gegn boðskap Biblíunnar neitar Luther að verða við því og kallar með þeirri afstöðu yfir sig hefnd og ofsóknir þingmannsins ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar








