Yves Saint Laurent
2014
Maðurinn sem breytti tískuheiminum
106 MÍNFranska
45% Critics 51
/100 Mynd um hinn áhrifamikla og virta franska fatahönnuð Yves Saint Laurent sem var orðinn leiðandi í tískuheiminum kornungur að árum. Yves Saint Laurent, sem fæddist í Alsír árið 1936, fékk snemma áhuga á fatahönnun og var sem unglingur farinn að sníða föt á móður sína og tvær systur. 18 ára að aldri fluttist hann síðan til Parísar til að læra fatahönnun... Lesa meira
Mynd um hinn áhrifamikla og virta franska fatahönnuð Yves Saint Laurent sem var orðinn leiðandi í tískuheiminum kornungur að árum. Yves Saint Laurent, sem fæddist í Alsír árið 1936, fékk snemma áhuga á fatahönnun og var sem unglingur farinn að sníða föt á móður sína og tvær systur. 18 ára að aldri fluttist hann síðan til Parísar til að læra fatahönnun og var ekki lengi að vekja athygli fyrir frumlega og hugvitsama hönnun sína sem aftur leiddi til þess að hann kynntist tískukonungi þess tíma, Christian Dior, sem gerði hann að aðalhönnuði fyrirtækis síns árið 1957, en þá var Yves Saint Laurent aðeins 21 árs að aldri ...... minna