Náðu í appið
Monty Python- Live on stage!

Monty Python- Live on stage! (2014)

"To Cinemas around the World"

3 klst 30 mín2014

Eftir óralanga bið, munu goðsagnir grínsins í Monty Python stíga á stokk í lifandi uppfærslu á sviði árið 2014.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Eftir óralanga bið, munu goðsagnir grínsins í Monty Python stíga á stokk í lifandi uppfærslu á sviði árið 2014. Þessir frægu grínleikarar sem samtals eru 358 ára gömul, John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin, munu stíga á stokk í lifandi leikhúsi þar sem þau setja á svið frægustu atriðin með nútímalegum og Pythonískum hætti. Ekki missa af Monty Python í Bíó Paradís, en uppfærslan verður fyrst sýnd þann 6. ágúst 2014 á hinum stórkostlega Python degi og áfram til 31. ágúst 2014.

Aðalleikarar