Náðu í appið
The Inbetweeners 2

The Inbetweeners 2 (2014)

"Four Reasons to get Out of Australia."

1 klst 36 mín2014

Þeir Jay, Simon, Neil og Will eru mættir aftur og láta nú gamminn geisa í Ástralíu þar sem ætlunin er að sletta ærlega úr klaufunum!...

Rotten Tomatoes69%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þeir Jay, Simon, Neil og Will eru mættir aftur og láta nú gamminn geisa í Ástralíu þar sem ætlunin er að sletta ærlega úr klaufunum! Þeir Simon, Neil og Will láta svona gott boð auðvitað ekki fram hjá sér fara og rjúka af stað að hitta Jay og upplifa á eigin skinni allar þær lífsins lystisemdir sem hann hefur upp á að bjóða. Og eins og allir vita sem kynnst hafa þessum léttgeggjuðu köppum þá þarf svo sem ekki mikið til að skemmta þeim. Þegar til Ástralíu er komið hefst svo annar hluti ferðalagsins í forláta bíldruslu sem Jay hefur einhvern veginn komist yfir. Það ferðalag á eftir að verða viðburðaríkt svo ekki sé meira sagt, en krefst þess í leiðinni að þeir félagar slái því enn á ný á frest að fullorðnast ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jean Debucourt
Jean DebucourtLeikstjórif. -0001
Iain Morris
Iain MorrisHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Film4 ProductionsGB
Zodiak RightsFR
Bwark ProductionsGB
Zodiak Media UKGB
Prep ShootAU