Náðu í appið
Kristy

Kristy (2014)

"Óttinn getur reynst öflugasta vopnið"

1 klst 26 mín2014

Kristy er ung kona sem býr á heimavist skólans sem hún er í og ákveður að verða ein eftir þegar allir aðrir, bæði nemendur og...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Kristy er ung kona sem býr á heimavist skólans sem hún er í og ákveður að verða ein eftir þegar allir aðrir, bæði nemendur og starfslið skólans, halda heim á leið yfir þakkargjörðarhátíðina. Það líður hins vegar ekki á löngu uns í ljós kemur að hún er ekki alveg ein í skólanum og helgin sem framundan er verður að algjörri martröð ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Oliver Blackburn
Oliver BlackburnLeikstjórif. -0001
Anthony Jaswinski
Anthony JaswinskiHandritshöfundur

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Electric City EntertainmentUS
David Kirschner ProductionsUS
La Sienega ProductionsUS