Kristy (2014)
"Óttinn getur reynst öflugasta vopnið"
Kristy er ung kona sem býr á heimavist skólans sem hún er í og ákveður að verða ein eftir þegar allir aðrir, bæði nemendur og...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kristy er ung kona sem býr á heimavist skólans sem hún er í og ákveður að verða ein eftir þegar allir aðrir, bæði nemendur og starfslið skólans, halda heim á leið yfir þakkargjörðarhátíðina. Það líður hins vegar ekki á löngu uns í ljós kemur að hún er ekki alveg ein í skólanum og helgin sem framundan er verður að algjörri martröð ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Oliver BlackburnLeikstjóri

Anthony JaswinskiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Electric City EntertainmentUS
David Kirschner ProductionsUS
La Sienega ProductionsUS














