Náðu í appið
The Selfish Giant

The Selfish Giant (2013)

"Rétturinn til að lifa mannsæmandi lífi"

1 klst 31 mín2013

Tveir þrettán ára gamlir skólafélagar og vinir taka að safna saman málmrusli til endurvinnslu eftir að þeir kynnast brotajárnssalanum Kitty, svo fjölskyldur þeirra geti látið...

Rotten Tomatoes98%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Tveir þrettán ára gamlir skólafélagar og vinir taka að safna saman málmrusli til endurvinnslu eftir að þeir kynnast brotajárnssalanum Kitty, svo fjölskyldur þeirra geti látið enda ná saman. Swifty, annar drengjanna, hefur gott lag á hestum en Arbor hænist að Kitten, og reynir að heilla hann. En Kitten er hinsvegar hrifnari af Swifty, og Arbor finnst hann afskiptur og utanveltu, sem rekur flein í samband piltanna. Eftir því sem Arbor verður sífellt gráðugri og stjórnsamari, þá eykst spennan, sem leiðir til hörmulegra atburða fyrir þá alla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Clio Barnard
Clio BarnardLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Oscar Wilde
Oscar WildeHandritshöfundur

Framleiðendur

Moonspun FilmsGB
BFIGB
Film4 ProductionsGB

Verðlaun

🏆

Conner Chapman og Shaun Thomas t.d. tilnefndir til Óháðu bresku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn í aðalhlutverkunum auk þess sem myndin var tilnefnd til BAFTA-verðlaunanna í ár sem besta mynd ársins.