Náðu í appið
Operation Rogue

Operation Rogue (2014)

"Að duga eða drepast."

1 klst 30 mín2014

Miskunnarlausir hryðjuverkamenn hafa komist yfir efnavopn og það kemur í hlut sjóliðsforingjans Max Randalls og manna hans að eyða hættunni.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Miskunnarlausir hryðjuverkamenn hafa komist yfir efnavopn og það kemur í hlut sjóliðsforingjans Max Randalls og manna hans að eyða hættunni. Max Randall er sjóliðsforingi í bandaríska hernum og stýrir sveit manna sem hafa með höndum að leysa hættulegustu vandamálin í baráttunni við hryðjuverkamenn sem eira engu ef þeir fá færi á því. Þegar í ljós kemur að einn af alhættulegustu hryðjuverkahópunum sem hefst við djúpt inni í frumskógi í Asíu hefur komist yfir efni sem gera honum kleift að framleiða stórhættuleg efnavopn kemur ekkert annað til greina en að senda Max og menn hans á svæðið. Málið vandast hins vegar til muna þegar hryðjuverkahópnum tekst að ræna dóttur háttsetts herforingja í bandaríska hernum (Treat Williams) og hótar að taka hana af lífi ef Max og menn hans gera árás ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brian Clyde
Brian ClydeLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

New Horizons PictureUS