Náðu í appið
Chaplin og Co

Chaplin og Co (2011)

Chaplin á ferð og flugi

"Allir dagar eru nýtt ævintýri"

2 klst 9 mín2011

Charlie Chaplin býr í skrítnu húsi í miðri stórborginni og lendir í kostulegum ævintýrum á hverjum degi sem aðeins hann gæti lent í.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Charlie Chaplin býr í skrítnu húsi í miðri stórborginni og lendir í kostulegum ævintýrum á hverjum degi sem aðeins hann gæti lent í. Hér er á ferðinni annar diskur af fimm með teiknimyndasyrpum um ævintýri Charlies Chaplin og vina hans og inniheldur hann 21 þátt sem eru frá fimm og upp í sjö mínútur að lengd. Charlie er alveg óskaplega klaufskur og á það til að lenda upp á kant við lögregluna. Undir niðri er hann þó strangheiðarlegur og vill öllum vel. Hann er bara stundum svo óheppinn og kemur sér í alls kyns vandræði sem aðrir lenda aldrei í. En það er samt sama hvað gerist, alltaf skal allt enda vel hjá Chaplin því þrátt fyrir augljósan klaufaskapinn er hann bæði úrræðagóður og ótrúlega snjall þegar á þarf að halda ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cyril Adam
Cyril AdamLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

TOHOJP
Nippon Television Network CorporationJP
GentoshaJP
J StormJP
Yomiuri Telecasting CorporationJP
OHTA PRODUCTIONJP