Disaster Zone: Volcano in New York (2006)
"The next Pompeii is an eruption away...."
Hinn illgjarni læknir Dr.
Deila:
Söguþráður
Hinn illgjarni læknir Dr. Ironside er að þróa jarðvarmaorku á ólöglegan hátt, en leysir úr læðingi eldfjallasprungu beint undir New York borg! Og þar sem svo virðist sem eldfjall sé beint undir borginni þá byrja jarðskjálftar og eldsumbrot sem valda skelfingu í borginni! En Matt, og jarðfræðingurinn fyrrum eiginkona hans, og mislitur hópur manna, eru bara með nokkrar dýnamíttúpur og bænir, til að bjarga borginni frá gereyðingu eldfjallsins!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert LeeLeikstjóri

Sarah WatsonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Front Street PicturesCA
Lava Lane Productions




