Náðu í appið
Summer Nights

Summer Nights (2014)

Les nuits d'été

1 klst 40 mín2014

Frakkland árið 1959.

Deila:

Söguþráður

Frakkland árið 1959. Michel og Helene eru hið fullkomna par. Michel er lögbókari og Helene vinnur sem sjálfboðaliði og sér um son þeirra, Jacky. Það er ekkert óeðlilegt við þau nema hvað að Michel á sér leyndarmál: hverja helgi fer hann í afskekkt hús þar sem hann verður að Mylene. Ákveðinn í að standa sig í vinnunni og sem fjölskyldufaðir reynir Michel að enda þetta tvöfalda líf. En það gengur ekki sem skyldi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mario Fanfani
Mario FanfaniLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

24 Mai ProductionFR
France 3 CinémaFR