Castles in the Sky (2014)
Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar eiga breskir vísindamenn í kappi við tímann.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar eiga breskir vísindamenn í kappi við tímann. Þeir vinna með leynd að nýrri uppfinningu, ratsjánni, en hún átti eftir að bjarga Bretlandi gegn ofurefli þýska flughersins. Í myndinni er einnig sögð saga sjálfs uppfinningamannsins Robert Watson Watt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Juan Ignacio ArandaLeikstjóri
Aðrar myndir

Ian KershawHandritshöfundur
Framleiðendur

Black Camel PicturesGB

BBCGB
Hero Productions

The Open UniversityGB





