Náðu í appið
Castles in the Sky

Castles in the Sky (2014)

1 klst 30 mín2014

Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar eiga breskir vísindamenn í kappi við tímann.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldar eiga breskir vísindamenn í kappi við tímann. Þeir vinna með leynd að nýrri uppfinningu, ratsjánni, en hún átti eftir að bjarga Bretlandi gegn ofurefli þýska flughersins. Í myndinni er einnig sögð saga sjálfs uppfinningamannsins Robert Watson Watt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ian Kershaw
Ian KershawHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Black Camel PicturesGB
BBCGB
Hero Productions
The Open UniversityGB