Steinsteypunótt
2013
(Betoniyö)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
96 MÍNFinnska
60% Critics Steinsteypunótt er framlag Finnlands til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.
Steinsteypunótt er draumkennd ferðasaga sem lýsir viðkvæmum huga ungs drengs og því að glata sakleysi sínu. Myndin hefst á þröngu heimili í steinsteypufrumskóginum. Ilkka, sem er sá eldri af tveimur bræðrum, er að fara að heiman til að sitja af sér fangelsisdóm. Síðustu 24 tímana sem Ilkka er frjáls fylgir yngri bróðir hans, hinn viðkvæmi Simo, bróður... Lesa meira
Steinsteypunótt er draumkennd ferðasaga sem lýsir viðkvæmum huga ungs drengs og því að glata sakleysi sínu. Myndin hefst á þröngu heimili í steinsteypufrumskóginum. Ilkka, sem er sá eldri af tveimur bræðrum, er að fara að heiman til að sitja af sér fangelsisdóm. Síðustu 24 tímana sem Ilkka er frjáls fylgir yngri bróðir hans, hinn viðkvæmi Simo, bróður sínum sem hann dáist að gegnum örlagaríka atburði kvöldsins. - See more at: http://www.graenaljosid.is/katalogur/vnr/1137#sthash.NOTO44Yh.dpuf... minna