Náðu í appið
Finding Fanny

Finding Fanny (2014)

"If you're looking for love...get lost!"

1 klst 42 mín2014

Seint um kvöld er bréfi, sem ekki komst á áfangastað, skilað aftur til póstmannsins og söngvarans Ferdinand "Ferdie" Pinto.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Seint um kvöld er bréfi, sem ekki komst á áfangastað, skilað aftur til póstmannsins og söngvarans Ferdinand "Ferdie" Pinto. Hann áttar sig á að ástin í lífi hans, Stefanie "Fanny" Fernandes, fékk aldrei bónorðið frá honum, sem hann sendi 46 árum fyrr. Angie, ung ekkja og góð vinkona Ferdie, stingur upp á að þau fari í ferðalag og leiti að Fanny. Með í ferðina fer Rosie, tengdamóðir Angie, og Don Pedro, listamaður sem málar gjarnan Rosie. Ökumaður er Savio, æskuvinur sem Angie særði hjartasári sex árum fyrr, þegar hún giftist öðrum manni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Homi Adajania
Homi AdajaniaLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Maddock FilmsIN
Illuminati Films Pvt LtdIN