Náðu í appið
Blind

Blind (2014)

Vakon

1 klst 36 mín2014

Ingrid hefur nýlega misst sjónina og leitar nú skjóls á heimili sínu þar sem henni finnst hún vera við stjórn, einsömul með eiginmanni sínum og hugsunum.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ingrid hefur nýlega misst sjónina og leitar nú skjóls á heimili sínu þar sem henni finnst hún vera við stjórn, einsömul með eiginmanni sínum og hugsunum. En raunverulegur vandi hennar er innan veggja heimilisins, ekki utan þeirra, og dýpsti ótti hennar og bældir draumórar taka brátt við stjórn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eskil Vogt
Eskil VogtLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Lemming FilmNL
MotlysNO

Verðlaun

🏆

Blind er framlag Noregs til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár