Náðu í appið
Age of Cannibals

Age of Cannibals (2014)

Zeit der Kannibalen, Mannætuöldin

1 klst 33 mín2014

Öllers og Niederländer hafa ferðast á milli ískyggilegustu staða í heiminum undanfarin sex ár og fullnægt græðgi viðskiptavina sinna.

Deila:

Söguþráður

Öllers og Niederländer hafa ferðast á milli ískyggilegustu staða í heiminum undanfarin sex ár og fullnægt græðgi viðskiptavina sinna. Þeir hafa náð markmiðum sínum á öllum sviðum nema því að verða meðeigendur í fyrirtækinu. Þegar þeir komast að því að kollegi þeirra Hellinger er orðinn meðeigandi, gera þeir áætlun. „Upp eða út“ skal það vera.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Johannes Naber
Johannes NaberLeikstjórif. -0001
Stefan Weigl
Stefan WeiglHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Studio.TV.FilmDE
WDRDE
BRDE
ARTEDE