Bota (2014)
Í Albaníu búa Juli, Nora og Ben við jaðar draugalegrar mýrar þar sem þau vinna á sætu litlu kaffihúsi í einangruðu þorpi.
Deila:
Söguþráður
Í Albaníu búa Juli, Nora og Ben við jaðar draugalegrar mýrar þar sem þau vinna á sætu litlu kaffihúsi í einangruðu þorpi. Fjölskyldur þeirra voru gerðar útlægar á meðan kommúnistar stjórnuðu landinu og eiga þremenningarnir sér þá ósk heitasta að komast í burtu frá þessum volæðisstað. Þegar einangrun bæjarins er skyndilega rofin verða þremenningarnir að gera upp ókláruð mál úr fortíðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rudolf PlatteLeikstjóri

Iris EleziLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
I's continuumAL

EurimagesFR

ErafilmAL
Partner Media InvestmentIT
Direzione Generale CinemaIT
Albanian National Center of Cinematography (QKK)AL









