Before I Disappear (2014)
Áður en ég hverf
Richie, vonlaus einyrki sem er í þann mund að enda líf sitt, þarf að hætta við allt saman þegar systir hans hringir í hann og...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
VímuefniSöguþráður
Richie, vonlaus einyrki sem er í þann mund að enda líf sitt, þarf að hætta við allt saman þegar systir hans hringir í hann og biður hann um að líta eftir dóttur sinni, Sophie, í nokkrar klukkustundir. Hann þarf að lokum að vera með frænku sína um nóttina, en það er ekkert miðað við önnur vandræði sem banka á dyrnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Shawn ChristensenLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Strongman

Fuzzy Logic PicturesUS

Wigwam FilmsGB












