Náðu í appið
P'tit Quinquin

P'tit Quinquin (2014)

Litli Quinquin

3 klst 20 mín2014

Fjórir þættir sem gerast í smábæ í norðurhluta Frakklands.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic79
Deila:

Söguþráður

Fjórir þættir sem gerast í smábæ í norðurhluta Frakklands. Íbúunum er haldið í heljargreipum dularfullra illra afla eftir að kýr, fyllt með mannaleifum, finnst. Vanhæfur hópur lögregluþjóna tekur að sér rannsóknina undir handleiðslu hins Clouseau-lega foringja Van Der Weyden á meðan óknyttabörn úr bænum gera þeim erfitt fyrir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar