Náðu í appið
Itsi Bitsi

Itsi Bitsi (2014)

Agnarsmátt

"In order to change the world you need to change your self."

1 klst 47 mín2014

Eik Skaløe hittir hina frjálslegu og friðelskandi Iben og fellur kylliflatur fyrir henni.

Deila:

Söguþráður

Eik Skaløe hittir hina frjálslegu og friðelskandi Iben og fellur kylliflatur fyrir henni. Í örvæntingu sinni gerir Eik allt sem í hans valdi stendur til að næla sér í hana. Hann byrjar á því að breyta sér úr ljóðskáldi í rithöfund, flakkara, fíkil og að lokum í aðalsöngvara hinnar brátt goðsagnakenndu hljómsveitar Steppeulvene.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bo Hr. Hansen
Bo Hr. HansenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nimbus FilmDK