Timbuktu (2014)
Le chagrin des oiseaux
Það er algjör þögn, dyrnar eru lokaðar, göturnar tómar.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Það er algjör þögn, dyrnar eru lokaðar, göturnar tómar. Engin tónlist, ekkert te, engar sígarettur, engir bjartir litir, enginn hlátur. Konurnar eru orðnar að skuggaverum. Bókstafstrúaðir öfgamenn breiða út ótta á svæðinu. Inn á milli sandaldanna, fjarri glundroðanum, nýtur Kidane hæglátrar tilveru með konu sinni, Satima, dóttur sinni Toya og litla fjárhirðinum Issan. En því miður er friðurinn brátt úti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Derek JacksonLeikstjóri

Kessen TallHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Les films du WorsoFR

Orange StudioFR

Arches FilmsFR

ARTE France CinémaFR
Dune VisionFR
Verðlaun
🏆
átta César-verðlaun af níu tilnefningum, þ. á m. fyrir handrit, leikstjórn, kvikmyndatöku og sem besta mynd ársins. Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes og til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins,










