Náðu í appið
Lake Los Angeles

Lake Los Angeles (2014)

1 klst 25 mín2014

Í þessari mynd fylgjumst við með Francisco, miðaldra innflytjanda frá Kúbu, og Ceciliu, tíu ára mexikóskri stúlku.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Í þessari mynd fylgjumst við með Francisco, miðaldra innflytjanda frá Kúbu, og Ceciliu, tíu ára mexikóskri stúlku. Þau dagar bæði uppi í bænum Lake Los Angeles. Þegar Cecilia verður viðskila við fjölskyldu sína beitir hún ímyndunaraflinu til að gera eyðimörkina að ævintýraheimi þar sem spennandi persónur og sögur gera eyðilegt landslagið töfrandi og fallegt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Ott
Mike OttLeikstjóri

Aðrar myndir

Atsuko Okatsuka
Atsuko OkatsukaHandritshöfundur

Framleiðendur

Haos FilmGR
Small Form Films