Náðu í appið
A Dangerous Game

A Dangerous Game (2014)

Hættulegur leikur

1 klst 42 mín2014

Hinn óttalausi leikstjóri Anthony Baxter eltir bandaríska milljarðamæringinn Donald Trump og aðra gráðuga og furðulega karaktera sem vilja breyta nokkrum fallegustu stöðum jarðarinnar í golfvelli...

Deila:

Söguþráður

Hinn óttalausi leikstjóri Anthony Baxter eltir bandaríska milljarðamæringinn Donald Trump og aðra gráðuga og furðulega karaktera sem vilja breyta nokkrum fallegustu stöðum jarðarinnar í golfvelli og afþreyingarstaði fyrir þá ofurríku. Mómælendur reyna að standa í hárinu á peningaöflunum, en nægir það?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anthony Baxter
Anthony BaxterLeikstjórif. -0001
Richard Phinney
Richard PhinneyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Montrose PicturesGB