Náðu í appið
Gabor

Gabor (2013)

1 klst 9 mín2013

Við undirbúning á gerð heimildarmyndar um blindu, heyrir leikstjórinnSebas af Gabor, kvikmyndatökumanni sem varð blindur við tökur í S-Ameríku fyrir mörgum árum.

Deila:

Söguþráður

Við undirbúning á gerð heimildarmyndar um blindu, heyrir leikstjórinnSebas af Gabor, kvikmyndatökumanni sem varð blindur við tökur í S-Ameríku fyrir mörgum árum. Sebas ræður hann sem tökumann og brátt þarf Gabor að horfast í augu á við eigin tilfinningar í garð efnisins og leita til Sebas eftir stuðningi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sebastián Alfie
Sebastián AlfieLeikstjórif. -0001
Pedro Loeb
Pedro LoebHandritshöfundurf. -0001
Albert Solé
Albert SoléHandritshöfundurf. -0001