Náðu í appið
Next Goal Wins

Next Goal Wins (2014)

Lokamark

"Without a Win. But Never Without Hope."

1 klst 37 mín2014

Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa Bandarísku- Samóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti Ástralíu.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic71
Deila:

Söguþráður

Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa Bandarísku- Samóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti Ástralíu. Áratug eftir þetta niðurlægjandi kvöld situr þjóðin enn sem fastast á botni styrkleikalista FIFA. Næsta áskorun er undankeppni HM í Brasilíu 2014 … og nú hefur liðið ráðið sér þjálfara í heimsklassa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Brett
Mike BrettLeikstjórif. -0001
Steve Jamison
Steve JamisonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

K5 InternationalDE
Agile fims
Archer's MarkGB