The Culture High (2014)
Menningarvíman
"The Pursuit of Happiness"
Í þessari mynd um lögleiðingu kannabisefna í Bandaríkjunum gera þekktir viðmælendur málefninu skil, áður óþekkt myndefni er dregið upp og ótrúlegar frásagnir beggja hliða fá...
Deila:
Söguþráður
Í þessari mynd um lögleiðingu kannabisefna í Bandaríkjunum gera þekktir viðmælendur málefninu skil, áður óþekkt myndefni er dregið upp og ótrúlegar frásagnir beggja hliða fá að njóta sín. Þetta er skemmtileg og jafnframt fræðandi mynd af fíkniefnalöggjöfinni og því taki sem hún hefur á samfélaginu í heild.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brett HarveyLeikstjóri

Michael BobroffHandritshöfundur









