Náðu í appið
Pulp: A Film About Life, Death and Supermarkets

Pulp: A Film About Life, Death and Supermarkets (2014)

Pulp: Kvikmynd um lífið, dauðann og stórmarkaði

"A film about Life, Death "

1 klst 30 mín2014

Pulp snýr aftur til heimabæjarins Sheffield til að halda síðustu tónleika sína á Bretlandseyjum.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic63
Deila:

Söguþráður

Pulp snýr aftur til heimabæjarins Sheffield til að halda síðustu tónleika sína á Bretlandseyjum. Í myndinni ausa hljómsveitarmeðlimir úr viskubrunni sínum um allt hvað varðar frægð, ást, dauðann og bílaviðgerðir. PULP er tónleikamynd engri annarri lík, stundum fyndin, hrífandi, gefandi og (stundum) ruglingsleg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Florian Habicht
Florian HabichtLeikstjórif. -0001
Jarvis Cocker
Jarvis CockerHandritshöfundur
Peter O'Donoghue
Peter O'DonoghueHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pistachio PicturesGB