Pulp: A Film About Life, Death and Supermarkets (2014)
Pulp: Kvikmynd um lífið, dauðann og stórmarkaði
"A film about Life, Death "
Pulp snýr aftur til heimabæjarins Sheffield til að halda síðustu tónleika sína á Bretlandseyjum.
Deila:
Söguþráður
Pulp snýr aftur til heimabæjarins Sheffield til að halda síðustu tónleika sína á Bretlandseyjum. Í myndinni ausa hljómsveitarmeðlimir úr viskubrunni sínum um allt hvað varðar frægð, ást, dauðann og bílaviðgerðir. PULP er tónleikamynd engri annarri lík, stundum fyndin, hrífandi, gefandi og (stundum) ruglingsleg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Pistachio PicturesGB












