Pulp: A Film About Life, Death and Supermarkets
2014
(Pulp: Kvikmynd um lífið, dauðann og stórmarkaði)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. september 2014
A film about Life, Death
90 MÍNEnska
85% Critics
63
/100 Pulp snýr aftur til heimabæjarins Sheffield til að halda síðustu tónleika sína á Bretlandseyjum. Í myndinni ausa hljómsveitarmeðlimir úr viskubrunni sínum um allt hvað varðar frægð, ást, dauðann og bílaviðgerðir. PULP er tónleikamynd engri annarri lík, stundum fyndin, hrífandi, gefandi og (stundum) ruglingsleg.