Náðu í appið
How Strange To Be Named Frederico

How Strange To Be Named Frederico (2013)

Che strano chiamarsi Federico, Hve furðulegt að heita Federico

1 klst 30 mín2013

Kvikmyndin er óður til og lýsing á hinum mikla ítalska leikstjóra Federico Fellini, sögð af leikstjóranum og handritshöfundinum Ettore Scola sem býr að þeim forréttindum...

Deila:

Söguþráður

Kvikmyndin er óður til og lýsing á hinum mikla ítalska leikstjóra Federico Fellini, sögð af leikstjóranum og handritshöfundinum Ettore Scola sem býr að þeim forréttindum hafa þekkt Fellini og þær tilfinningar sem hann gat vakið í hverjum þeim sem hlýddi á hann, kaldhæðni hans og hugmyndir hans um „lífið sem gleðskap.“ Falleg og persónuleg sýn á eina mestu goðsögn kvikmyndasögunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ettore Scola
Ettore ScolaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

PayperMoon Italia
PalomarIT
Istituto Luce CinecittàIT