Viva la libertà (2013)
Lifi frelsið
Eftir að flokksleiðtogi hverfur sporlaust og fylgið tekur að hrapa leysir geðhvarfasjúkur tvíburabróðir hans hann af.
Deila:
Söguþráður
Eftir að flokksleiðtogi hverfur sporlaust og fylgið tekur að hrapa leysir geðhvarfasjúkur tvíburabróðir hans hann af. Gengi flokksins fer að batna í skoðanakönnunum, almenningsálitið vex, og flokksfundagestir sýna honum áhuga á nýjan leik. En einhver fylgist í leyni með hverri hreyfingu hans og bíður átekta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John NormanLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

BiBi FilmIT

RAI CinemaIT

MiCIT






