Náðu í appið
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum

Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum (2014)

"Vondi kallinn snýr aftur."

1 klst 35 mín2014

Vinirnir Sveppi og Villi komast að því að erkióvinur þeirra hyggur enn á landsyfirráð og hefur í þetta sinn byggt alveg ægilega dómsdagsvél sem getur...

IMDb5.7
Deila:
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Vinirnir Sveppi og Villi komast að því að erkióvinur þeirra hyggur enn á landsyfirráð og hefur í þetta sinn byggt alveg ægilega dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum Nú kemur ekkert annað til greina hjá þeim félögum en að stöðva hin illu áform vonda kallsins með því að gera dómsdagsvélina hans óskaðlega. Það er hins vegar hægara sagt en gert því hún er undir eldgígnum forna, Eldborg!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!