Náðu í appið
Öllum leyfð

Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. október 2014

Vondi kallinn snýr aftur.

95 MÍNÍslenska

Vinirnir Sveppi og Villi komast að því að erkióvinur þeirra hyggur enn á landsyfirráð og hefur í þetta sinn byggt alveg ægilega dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum Nú kemur ekkert annað til greina hjá þeim félögum en að stöðva hin illu áform vonda kallsins með því að gera dómsdagsvélina hans óskaðlega. Það er hins vegar... Lesa meira

Vinirnir Sveppi og Villi komast að því að erkióvinur þeirra hyggur enn á landsyfirráð og hefur í þetta sinn byggt alveg ægilega dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum Nú kemur ekkert annað til greina hjá þeim félögum en að stöðva hin illu áform vonda kallsins með því að gera dómsdagsvélina hans óskaðlega. Það er hins vegar hægara sagt en gert því hún er undir eldgígnum forna, Eldborg!... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.11.2014

Tveir heimskir á toppnum

Gamanmyndin Dumb and Dumber To, með þeim Jim Carrey og Jeff Daniels í aðalhlutverkum, situr á toppi listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Tuttugu ár eru núna liðin frá því að hinir óborganlegu Lloyd Christmas og Harry Dunn skutu upp kollinum í einni vinsælustu g...

10.11.2014

Sveppi áfram á toppnum

Fjórða myndin um Sveppa og félaga, Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum, hefur slegið rækilega í gegn hér á landi. Myndin heldur sér sem fastast á toppi listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins...

03.11.2014

Sveppi og félagar slá aðsóknarmet

Fjórða myndin um Sveppa og félaga Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum sló rækilega í gegn um helgina. Opnunarhelgi myndarinnar var sú stærsta á árinu 2014 og önnur stærsta opnunin heilt yfir á íslenskri kvikmynd....

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn