Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum
2014
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 31. október 2014
Vondi kallinn snýr aftur.
95 MÍNÍslenska
Vinirnir Sveppi og Villi komast að því að erkióvinur þeirra hyggur
enn á landsyfirráð og hefur í þetta sinn byggt alveg ægilega dómsdagsvél
sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum
Nú kemur ekkert annað til greina hjá þeim félögum en að stöðva hin illu áform vonda
kallsins með því að gera dómsdagsvélina hans óskaðlega. Það er hins
vegar... Lesa meira
Vinirnir Sveppi og Villi komast að því að erkióvinur þeirra hyggur
enn á landsyfirráð og hefur í þetta sinn byggt alveg ægilega dómsdagsvél
sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum
Nú kemur ekkert annað til greina hjá þeim félögum en að stöðva hin illu áform vonda
kallsins með því að gera dómsdagsvélina hans óskaðlega. Það er hins
vegar hægara sagt en gert því hún er undir eldgígnum forna, Eldborg!... minna