Náðu í appið
Öllum leyfð

Birta 2021

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. nóvember 2021

85 MÍNÍslenska
Edduverðlaunin sem besta barna- og unglingaefni. Kristín Erla Pétursdóttir valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu.

Sagan gerist í neðra Breiðholti og fjallar um Birtu Bjarkadóttur 11 ára. Hún heyrir fyrir slysni einstæða móður sína, sem vinnur myrkrana á milli sem hjúkrunarfræðingur til að ná endum saman, segja við vinkonu í símann að hún hafi ekki efni á að halda jól. Hún þurfi að minnsta kosti hundrað þúsund krónur til að geta haldið mannsæmandi jólahátíð... Lesa meira

Sagan gerist í neðra Breiðholti og fjallar um Birtu Bjarkadóttur 11 ára. Hún heyrir fyrir slysni einstæða móður sína, sem vinnur myrkrana á milli sem hjúkrunarfræðingur til að ná endum saman, segja við vinkonu í símann að hún hafi ekki efni á að halda jól. Hún þurfi að minnsta kosti hundrað þúsund krónur til að geta haldið mannsæmandi jólahátíð fyrir stelpurnar sínar. Birta tekur þessum fréttum bókstaflega og ákveður að reyna bjarga jólunum fyrir mömmu og litlu systur sína Kötu sem er sex ára. Birta reynir margar leiðir til að hjálpa mömmu sinni án hennar vitneskju að afla fjár en kemst fljótt að því að það er alls ekkert einfalt mál að vinna sér inn pening, hvað þá þegar maður er ellefu ára. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.11.2023

Stærsta myndin af alheimi Marvel til þessa

The Marvels, sem kom í bíó í gær, er þrítugasta og þriðja Marvel ofurhetjumyndin og framhald kvikmyndarinnar Captain Marvel sem sló í gegn árið 2019. Þar fengu áhorfendur að kynnast ævintýrum Carol Danvers, öðru nafni Captain Marvel, í túlkun Óskarsverðlau...

18.06.2023

Upplifum hlutina í gegnum Flash

Kvikmyndir.is fór að sjá frumsýningu The Flash í síðustu viku og skemmti sér stórvel. Myndin er einskonar tímaflakksmynd, sneisafull af ofurhetjum sem margar hverjar eru óvæntar, svo ekki sé meira sagt. Tímaflakkselemen...

19.05.2023

Fáránlega skemmtilegt framhald

Gagnrýnandi breska blaðsins The Daily Telegraph segir að Fast X, tíunda myndin í Fast and Furious flokknum sé fáránlega mikil skemmtun og Jason Momoa í hlutverki skúrksins hækki skemmtigildið og spennustigið svo um mu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn