Náðu í appið
Öllum leyfð

Birta 2021

Frumsýnd: 5. nóvember 2021

85 MÍNÍslenska
Edduverðlaunin sem besta barna- og unglingaefni. Kristín Erla Pétursdóttir valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá 7-18 ára á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni af stærstu barnakvikmyndahátíð í Evrópu.

Sagan gerist í neðra Breiðholti og fjallar um Birtu Bjarkadóttur 11 ára. Hún heyrir fyrir slysni einstæða móður sína, sem vinnur myrkrana á milli sem hjúkrunarfræðingur til að ná endum saman, segja við vinkonu í símann að hún hafi ekki efni á að halda jól. Hún þurfi að minnsta kosti hundrað þúsund krónur til að geta haldið mannsæmandi jólahátíð... Lesa meira

Sagan gerist í neðra Breiðholti og fjallar um Birtu Bjarkadóttur 11 ára. Hún heyrir fyrir slysni einstæða móður sína, sem vinnur myrkrana á milli sem hjúkrunarfræðingur til að ná endum saman, segja við vinkonu í símann að hún hafi ekki efni á að halda jól. Hún þurfi að minnsta kosti hundrað þúsund krónur til að geta haldið mannsæmandi jólahátíð fyrir stelpurnar sínar. Birta tekur þessum fréttum bókstaflega og ákveður að reyna bjarga jólunum fyrir mömmu og litlu systur sína Kötu sem er sex ára. Birta reynir margar leiðir til að hjálpa mömmu sinni án hennar vitneskju að afla fjár en kemst fljótt að því að það er alls ekkert einfalt mál að vinna sér inn pening, hvað þá þegar maður er ellefu ára. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.04.2024

Mesta áskorunin að finna réttu Amy

Marisa Abela fer með hlutverk Amy Winehouse í kvikmyndinni Back to Black sem kemur í bíó á Íslandi á morgun, föstudaginn 12. apríl. Í samtali Morgunblaðsins við aðstandendur myndarinnar kemur fram að mesta ásko...

07.04.2024

Uppgötvar komu andkrists

Leikstjóri hrollvekjunnar The First Omen, sem komin er í bíó á Íslandi, Arkasha Stevenson, segist hafa verið aðdáandi The Omen myndaflokksins frá unga aldri. Það var því talsverð áskorun fyrir hana að fá það verk...

15.12.2023

Íslensk fantasía verður fyrsta samstarfsverkefnið

Þríleikurinn Saga eftirlifenda, margbrotin saga eftir einn helsta fantasíuhöfund Íslands, Emil Hjörvar Petersen, verður fyrsta samstarfsverkefni Skybond Galactic, kvikmynda- og sjónvarpsdeildar Skybound Entertainment, og Sagaf...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn