For Those in Peril (2013)
"Hver á skilið að lifa af?"
Aron er ungur maður sem býr ásamt fjölskyldu sinni í litlu og afskekktu sjávarþorpi þar sem allir þekkja alla og lífið byggist á fiskveiðum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Aron er ungur maður sem býr ásamt fjölskyldu sinni í litlu og afskekktu sjávarþorpi þar sem allir þekkja alla og lífið byggist á fiskveiðum. Hann er einn af sex manna áhöfn báts sem gerir út frá þorpinu og er sá eini sem kemst lífs af þegar báturinn ferst án þess að nokkur skýring fáist á hvað gerðist. Sjálfur man Aron ekkert frá slysinu og vegna þess fer fólkið sem missti ástvini sína í því að gruna hann um að bera að einhverju leyti ábyrgðina á því sem gerðist. En hver er sannleikur málsins?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
For Those in Peril hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, m.a. skosku BAFTAverðlaunin 2014 sem besta skoska mynd ársins og fyrir besta leik í aðalhlutverki karla (George MacKay), auk þess sem Paul Wright var tilnefndur fyrir handrit og leikstjórn









