Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ingenious 2009

(Lightbulb)

It only takes one idea.

85 MÍNEnska
Ingenious hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Phoenix sem besta myndin auk þess sem Jeff Balsmeyer hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu leikstjórnina.

Sönn saga tveggja vina, uppfinningamanns og sölumanns, sem dreymdi um að slá í gegn með nýju hjálpartæki og ákváðu að leggja allt sitt í sölurnar. Það eru þau Dallas Roberts, Jeremy Renner og ísraelska leikkonan Ayelet Zurer sem fara með aðalhlutverkin í þessari sannsögulegu mynd um þá Matt og Sam sem eins og svo marga dreymdi um að gera það gott með... Lesa meira

Sönn saga tveggja vina, uppfinningamanns og sölumanns, sem dreymdi um að slá í gegn með nýju hjálpartæki og ákváðu að leggja allt sitt í sölurnar. Það eru þau Dallas Roberts, Jeremy Renner og ísraelska leikkonan Ayelet Zurer sem fara með aðalhlutverkin í þessari sannsögulegu mynd um þá Matt og Sam sem eins og svo marga dreymdi um að gera það gott með því að finna upp og selja sína eigin vöru. Fyrir þann draum lögðu þeir síðan allt að veði og svo fór að þeir töpuðu öllu. En félagarnir gáfust ekki upp og þegar Matt fékk hugmynd að nýstárlegu hjálpartæki ákváðu þeir að finna leið út úr gjaldþrotinu og reyna við drauminn einu sinni enn ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn