The Song (2014)
"Even the wisest of men was a fool for love."
Hinn efnilegi söngvari og lagahöfundur Jed King á í erfiðleikum með að komast undan áhrifum hins vel þekkta föður síns, þegar hann tekur, hikandi þó,...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn efnilegi söngvari og lagahöfundur Jed King á í erfiðleikum með að komast undan áhrifum hins vel þekkta föður síns, þegar hann tekur, hikandi þó, að sér að koma fram á hátíð sem haldin er á vínekru í nágrenni heimabæjar hans. Jed hittir þar dóttur eiganda vínekrunnar og ástin kviknar á milli þeirra. Þau gifta sig og fljótlega eftir það semur Jed lagið The Song, handa Rose, eiginkonunni, og slær í gegn. Skyndilega er Jed orðinn frægur og því fylgja freistingar, og líf hans og hjónaband byrjar að gefa sig undan álaginu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard RamseyLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
City on a Hill Productions










