Náðu í appið
The Song

The Song (2014)

"Even the wisest of men was a fool for love."

1 klst 56 mín2014

Hinn efnilegi söngvari og lagahöfundur Jed King á í erfiðleikum með að komast undan áhrifum hins vel þekkta föður síns, þegar hann tekur, hikandi þó,...

Rotten Tomatoes31%
Metacritic42
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn efnilegi söngvari og lagahöfundur Jed King á í erfiðleikum með að komast undan áhrifum hins vel þekkta föður síns, þegar hann tekur, hikandi þó, að sér að koma fram á hátíð sem haldin er á vínekru í nágrenni heimabæjar hans. Jed hittir þar dóttur eiganda vínekrunnar og ástin kviknar á milli þeirra. Þau gifta sig og fljótlega eftir það semur Jed lagið The Song, handa Rose, eiginkonunni, og slær í gegn. Skyndilega er Jed orðinn frægur og því fylgja freistingar, og líf hans og hjónaband byrjar að gefa sig undan álaginu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard Ramsey
Richard RamseyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

City on a Hill Productions