Home Sweet Hell (2014)
"Psycho Wife Unhappy Life"
Myndin fjallar um Don Champagne, sem Patrick Wilson leikur, sem á æðislegt heimili, falleg börn, fyrirtæki sem gengur allt í haginn og stjórnsama og klikkaða...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um Don Champagne, sem Patrick Wilson leikur, sem á æðislegt heimili, falleg börn, fyrirtæki sem gengur allt í haginn og stjórnsama og klikkaða eiginkonu, sem Katherine Heigl leikur. Þegar eiginkonan kemst að því nýi starfsmaðurinn í fyrirtæki mannsins hennar er hin kynþokkafulla Dusty, sem Jordana Brewster leikur, þá grípur hún til sinna blóðugu ráða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Josh BraunLeikstjóri
Aðrar myndir

Tom LavagninoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Passcode Entertainment
Darko EntertainmentUS
Donnybrook4 Productions

Stage 6 FilmsUS















