Náðu í appið

Rimlar 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Íslenska

Sagan segir frá ungu pari sem á von á sínu fyrsta barni. Því miður fer allt á versta veg í fæðingunni og eftir sitja þau með brostna drauma sína. Missirinn tekur mikið á sálarlífið hjá þeim og fer að halla undan fæti í sambandinu. Þau kljást við sorgina á mismunandi vegu og verður erfitt að sjá fram á það hvort þau geti unnið út úr þeim erfiðleikum... Lesa meira

Sagan segir frá ungu pari sem á von á sínu fyrsta barni. Því miður fer allt á versta veg í fæðingunni og eftir sitja þau með brostna drauma sína. Missirinn tekur mikið á sálarlífið hjá þeim og fer að halla undan fæti í sambandinu. Þau kljást við sorgina á mismunandi vegu og verður erfitt að sjá fram á það hvort þau geti unnið út úr þeim erfiðleikum sem þau eru í.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.09.2022

Var fyrst smá hrokafull

Dans- og söngvamyndin Abbababb verður frumsýnd í næstu viku. Flestir ættu að þekkja verkið sem upprunalega er hljómplata eftir Dr. Gunna. Hún sló í gegn fyrir 25 árum og var síðar sett upp á leiksviði. Nú er röð...

16.02.2021

Mikilvægt að stíga út fyrir þægindarammann

„Ég held að ég hafi ákveðið að fara út í kvikmyndabransann þegar ég sá Evil Dead 2 og síðan ákveðið að leggja áherslu á handritaskrifin þegar ég sá Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Tarantino spilar...

18.10.2014

Nýtt plakat og hópfjármögnun fyrir Rimla

Hópfjármögnunarsíðan Karolina Fund er vinsæl meðal listamanna sem vantar hjálp við að hrinda hugmyndum í framkvæmd, og á síðunni má finna margskonar áhugaverð verkefni sem hægt er að styrkja. Kvikmyndagerðarmenn...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn