Meet the Mormons (2014)
"Six ordinary individuals. Six ordinary stories."
Myndin fjallar um sex meðlimi kirkju Jesú krists hinna síðari daga heilögu.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um sex meðlimi kirkju Jesú krists hinna síðari daga heilögu. Myndin er tekin um allan heim og fylgir mormónunum um allan heim og segir frá þeirra daglega lífi í Bandaríkjunum, Kosta Ríka, Nepal og fleiri löndum. Við sögu koma væntingar þeirra og þrár, og erfiðleikar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Blair TreuLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Intellectual Reserve, Inc.
Excel Entertainment Group
The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints







