Náðu í appið
Sunlight Jr.

Sunlight Jr. (2013)

"Öll þessi Hvað Ef"

1 klst 30 mín2013

Par í sambúð sem á fullt í fangi með að láta enda ná saman um hver mánaðamót þarf að ákveða til hvaða ráða þau eigi að grípa þegar konan verður ólétt.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic61
Deila:
Sunlight Jr. - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Par í sambúð sem á fullt í fangi með að láta enda ná saman um hver mánaðamót þarf að ákveða til hvaða ráða þau eigi að grípa þegar konan verður ólétt. Það eru úrvalsleikararnir Naomi Watts og Matt Dillon sem leika hér parið Melissu og Richie sem eru hamingjusöm og ástfangin þrátt fyrir að vera í stöðugu ströggli við að láta enda ná saman, en Richie er smiður á örorkubótum eftir að hafa lent í vinnuslysi og Melissa vinnur fyrir lágmarkslaun í lítilli verslun með nauðsynjavörur. Þegar Melissa verður ófrísk blasir við sá veruleiki að þau geta ekki átt barnið nema tekjurnar aukist ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rodolfo Acosta
Rodolfo AcostaLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Empyrean PicturesBR
Original MediaUS
Freight Yard Films
Alchemedia Films