Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

SherryBaby 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi
96 MÍNEnska

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þetta er mjög jarðbundin mynd um fyrrverandi fíkil sem losnar úr fangelsi og reynir að fúnkera í þjóðfélaginu. Maggie Gyllenhal, sú frábæra leikkona, leikur aðalhlutverkið og fær tækifæri til að sýna hvað í sér býr, sem er mjög mikið. Þeir sem hafa séð The Secretary vita hvað hún getur gert. Annars er þetta lítil og ódýr indie mynd sem segir litla en örugglega algenga sögu. Það má kannski segja að það gerðist ekki nóg í myndinni og að hún var of hæg en ég veit ekki. Þetta er bara ekki Hollywood mynd og passar ekki í neitt ákveðið form. Annars mjög vel gerð drama og fín skemmtun.

Danny Trejo birtist óvænt sem var mjög ánægulegt. Hann er best þekktur úr myndum Robert Rodriguez.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn