Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Informant 2013

(Gibraltar)

Á milli steins og sleggju

116 MÍNFranska

Maður, búsettur á Gíbraltar, gerist uppljóstrari fyrir bresku og frönsku leyniþjónustuna en verkefnið vindur fljótlega upp á sig uns allt springur í háaloft. Um er að ræða sanna frásögn, sögu Marcs Fievet sem bjó á Gíbraltar árið 1987 ásamt eiginkonu og barni. Til að afla sér aukatekna ákvað Marc að gerast uppljóstrari breskra yfirvalda á svæðinu... Lesa meira

Maður, búsettur á Gíbraltar, gerist uppljóstrari fyrir bresku og frönsku leyniþjónustuna en verkefnið vindur fljótlega upp á sig uns allt springur í háaloft. Um er að ræða sanna frásögn, sögu Marcs Fievet sem bjó á Gíbraltar árið 1987 ásamt eiginkonu og barni. Til að afla sér aukatekna ákvað Marc að gerast uppljóstrari breskra yfirvalda á svæðinu sem aftur varð til þess að bæði breska og franska leyniþjónustan fengu hann í sífellt hættulegri verkefni. Þau leiddu síðan m.a. til þess að einn voldugasti eiturlyfjahringur ítölsku mafíunnar var upprættur. Um leið var Marc handtekinn, sakaður um aðild að smyglinu og illa svikinn af þeim sem hann vann fyrir. Hann var síðan dæmdur í ævilangt fangelsi og við tók áralöng barátta hans við að fá frelsi sitt að nýju og nafn sitt hreinsað ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.04.2013

Kvikmyndagagnrýni: Side Effects

Einkunn 4/5 Kvikmyndin Side Effects er nýjasta kvikmynd leikstjórans Steven Soderbergh en hann á farsælan feril að baki sem leikstjóri og framleiðandi og má þar nefna Ocean´s þríleikinn, Traffic, Erin Brockovich og The...

28.02.2012

Töffaraskapur með litlu skemmtanagildi

Enn og aftur sannar Steven Soderbergh það sem mér hefur ávallt fundist um hann; Hann er sniðugur leikstjóri sem ég ber virðingu fyrir en næ aldrei að elska. Hann nýtur þess alltaf að prófa öðruvísi hluti sem eru kr...

28.09.2011

Hugsanlegur handritshöfundur kominn fyrir Blade Runner 2

Framleiðsla á nýrri Blade Runner mynd hófst í mars síðastliðnum og fimm mánuðum síðar tilkynnti leikstjóri fyrstu myndarinnar, Ridley Scott, að hann myndi einnig leikstýra nýju myndinni; en hingað til er ekki enn vitað hvo...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn