Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Mortal Kombat: Annihilation 1997

(Mortal Kombat 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. janúar 1998

Nothing Will Ever Be The Same

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
The Movies database einkunn 11
/100

Hópur bardagalistamanna hefur einungis sex daga til að bjarga Jörðinni úr klóm innrásarhers úr geimnum.

Aðalleikarar


Ef þetta er önnur Mortal Kombat myndin þá er hún ágæt. Sú fyrsta er eiginlega best en þessar myndir eru í sjálfu sér ekkert góðar. Ganga út á ekki neitt nema sýna sem flestar tæknibrellur. Söguþráðurinn er ömurlegur, leikararnir mættu leika betur og tölvuleikurinn í Game Boy er eiginlega ekki rosalega góður. Einhver keisari útheima, Seo Kahn að nafni ætlar að taka jörðina eða eitthvaðsvoleiðis en jörðin verst. Svona er söguþráðurinn. Svo er þetta smjörþefur af fjölgyðistrú því einhverjir eldri guðir sem stjórna öllu. Ágætis afþreying ef maður hefur ekkert að gera og skemmtilegt á köflum eins og bölvuð vitleysa getur verið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.01.2021

Alræmd sorpmynd undir smásjánni

„Stórkostleg skemmtun frá byrjun til enda með frábærum tæknibrellum.“ Þannig hljómaði bíókynningin á sínum tíma fyrir kvikmynd sem er víða talin ein sú allra versta í sínum geira. Um er að ræða bíómynd sem ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn