Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ef þetta er önnur Mortal Kombat myndin þá er hún ágæt. Sú fyrsta er eiginlega best en þessar myndir eru í sjálfu sér ekkert góðar. Ganga út á ekki neitt nema sýna sem flestar tæknibrellur. Söguþráðurinn er ömurlegur, leikararnir mættu leika betur og tölvuleikurinn í Game Boy er eiginlega ekki rosalega góður. Einhver keisari útheima, Seo Kahn að nafni ætlar að taka jörðina eða eitthvaðsvoleiðis en jörðin verst. Svona er söguþráðurinn. Svo er þetta smjörþefur af fjölgyðistrú því einhverjir eldri guðir sem stjórna öllu. Ágætis afþreying ef maður hefur ekkert að gera og skemmtilegt á köflum eins og bölvuð vitleysa getur verið.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Brent V. Friendman, Bryce Zabel
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
9. janúar 1998
VHS:
5. maí 1998